Beiðni um að fá að setja upp vegvísi

Málsnúmer 201501193

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 15. fundur - 28.01.2015

Erindi dagsett 19.12.2014 þar sem Sigurbjörg I. Flosadóttir kt.040353-3139, f.h. Hótel Eyvindará kt.450307-1570, óskar eftir leyfi til að setja upp vegvísi að Hótel Eyvindará við vegamót þjóðvega 92 og 93.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu og felur starfsmanni að leita umsagnar Vegagerðarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 20. fundur - 25.03.2015

Erindi dagsett 19.12.2014 þar sem Sigurbjörg I. Flosadóttir kt.040353-3139, f.h. Hótel Eyvindará kt.450307-1570, óskar eftir leyfi til að setja upp vegvísi að Hótel Eyvindará við vegamót þjóðvega 92 og 93. Málið var áður á dagskrá 28.01.2015.

Málið er í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 22. fundur - 30.04.2015

Erindi dagsett 19.12.2014 þar sem Sigurbjörg I. Flosadóttir kt.040353-3139, f.h. Hótel Eyvindará kt.450307-1570, óskar eftir leyfi til að setja upp vegvísi að Hótel Eyvindará við vegamót þjóðvega 92 og 93. Málið var áður á dagskrá 25.03.2015. Fyrir liggur umsögn Vegagerðarinnar dagsett 16.04.2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að teknu tilliti til umsagnar Vegagerðarinnar, þá hafnar umhverfis- og framkvæmdanefnd erindinu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 216. fundur - 06.05.2015

Afgreiðsla umhverfis- og mannvirkjanefndar staðfest.