Erindi frá Landvernd dagsett 20.11. 2014 þar sem sveitarfélaginu er boðin þátttaka í loftslagsverkefni Landverndar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að taka þátt í verkefninu. Kostnaður vegna þess allt að 150.000,- kr. á árinu 2015, greiðist af lið 09.52.
Erindi frá Landvernd dagsett 20.11.2014 þar sem sveitarfélaginu er boðin þátttaka í loftslagsverkefni Landverndar. Málið var áður á dagskrá 26.11.2014. Fyrirhugað er að halda kynningarfund um málið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að haldinn verði íbúafundur þar sem loftslagsverkefnið verði kynnt. Stefnt skal á að halda fundinn fimmtudaginn 17. mars 2016.
Erindi frá Landvernd dagsett 20.11. 2014 þar sem sveitarfélaginu er boðin þátttaka í loftslagsverkefni Landverndar. Málið var áður á dagskrá 26.11. 2014. Fyrirhugað er að halda kynningarfund um málið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að haldinn verði íbúafundur þar sem loftslagsverkefnið verði kynnt. Stefnt skal á að halda fundinn fimmtudaginn 17. mars 2016.
Lögð er fram skýrsla Landverndar Tækifærin liggja í loftinu, niðurstöður hugarflugsfundar um loftslagsverkefni Landverndar og sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs dags.7.apríl 2016.
Skýrslan lögð fram til kynningar, verkefnisstjóra umhverfismála er falið að kynna stofnunum og nefndum sveitarfélagsins skýrsluna. Nánari umræða verði tekin upp við gerð starfs- og fjárhagsáætlunar.
Lögð er fram skýrsla Landverndar, Tækifærin liggja í loftinu, niðurstöður hugarflugsfundar um loftslagsverkefni Landverndar og sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs dags. 7. apríl 2016.
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela verkefnisstjóra umhverfismála að kynna stofnunum og nefndum sveitarfélagsins skýrsluna. Nánari umræða verði tekin upp við gerð starfs- og fjárhagsáætlunar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að taka þátt í verkefninu. Kostnaður vegna þess allt að 150.000,- kr. á árinu 2015, greiðist af lið 09 52.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.