Fjárhagsáætlun atvinnumálanefndar 2015

Málsnúmer 201403095

Vakta málsnúmer

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 97. fundur - 24.03.2014

Á fundi bæjarstjórnar 19. mars 2014, var mælst til þess að nefndir og starfsmenn, í samvinnu við fjármálastjóra, fari að huga að gerð fjárhagasáætlunar fyrir næsta ár og verði þá haft sama vinnulag við það og á síðasta ári.

Lagt fram til kynningar en málið verður tekið fyrir á næsta fundi.

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 98. fundur - 22.05.2014

Fyrir liggja drög að fjárhagsáætlun atvinnumálanefndar fyrir 2015.

Drög að fjárhagsáætlun atvinnumálanefndar samþykkt samhljóða með handauppréttingu.