Samningar sem eru útrunnir eða renna út á þessu ári og tengjast málaflokkum menningar- og íþróttanefndar: Arnhólsstaðir mars 2012, Iðavellir maí 2012, Hjaltalundur júní 2011, Golfklúbburinn sept 2013, UMF Ásinn sept 2013, UMF Þristurinn sept 2013, Menningarráð/ SSA/ríkið 31. des 2013.
Fyrir liggja drög að endurskoðuðum samstarfssamningum milli Fljótsdalshéraðs og Ungmennafélagsins Ássins, annars vegar, og Ungmennafélagsins Þristsins, hins vegar. Samningar aðila féllu úr gildi í lok síðasta árs. Málið var áður á dagskrá nefndarinnar 12. nóvember 2013.
Menningar og íþróttanefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og felur starfsmanni að ganga frá samningunum.
Arnhólsstaðir mars 2012, Iðavellir maí 2012, Hjaltalundur júní 2011, Golfklúbburinn sept 2013, UMF Ásinn sept 2013, UMF Þristurinn sept 2013, Menningarráð/ SSA/ríkið 31. des 2013.
Málinu frestað til næsta fundar.