Starfsáætlun menningar- og íþróttanefndar fyrir 2014

Málsnúmer 201309072

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 50. fundur - 08.10.2013

Menningar og íþróttanefnd felur formanni og starfsmanni að undirbúa starfsáætlun nefndarinnar og leggja fyrir næsta fund.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 51. fundur - 12.11.2013

Menningar- og íþróttanefnd felur formanni og starfsmanni að gera drög að starfsáætlun enfdarinnar og leggja fyrir næsta fund.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 52. fundur - 21.01.2014

Fyrir liggja drög að starfsáætlun menningar og íþróttanefndar fyrir 2014.

Menningar og íþróttanefnd samþykkir starfsáætlunina með þeim breytingum sem til umræðu voru á fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 190. fundur - 05.02.2014

Starfsáætlunin verður kynnt og afgreidd undir lið 9 í þessari fundargerð.