- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Fyrir liggur álit skipulagsstofnunar um deiliskipulag efnistökusvæðis á Kollsstaðamóum. Málið var áður á dagskrá 23.01.2013.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að gert skuli deiliskipulag af svæðinu samkvæmt reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 gr. 7.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fyrir liggur álit skipulagsstofnunar um deiliskipulag efnistökusvæðis á Kollsstaðamóum. Málið var áður á dagskrá skipulags- og mannvirkjanefndar þann 23.01.2013.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að gert skuli deiliskipulag af svæðinu samkvæmt reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 gr. 7.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu, en 1 var fjarverandi (GJ)
Erindi dags. 29.06.2012 þar sem Jón Pétursson sækir um framkvæmdaleyfi fyrir stækkun efnistökusvæðis á Kollstaðamóum í landi Kollsstaða á Fljótsdalshéraði.
Fyrir liggur ákvörðun skipulagsstofnunar um matsskyldu. Málið var áður á dagskrá 14.11.2012.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að afla frekari upplýsinga og gagna og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.