Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

243. fundur 13. desember 2016 kl. 17:00 - 19:30 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Davíð Þór Sigurðarson formaður
  • Hrund Erla Guðmundsdóttir varaformaður
  • Aðalsteinn Ásmundarson aðalmaður
  • Soffía Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jóna Sigríður Guðmundsdóttir varamaður
  • Helga Guðmundsdóttir 0
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúar grunnskóla, Sverrir Gestsson, Helena Rós Einarsdóttir og Elínborg Valsdóttir sátu fundinn undir liðum 1-6. Ruth Magnúsdóttir, skólastjóri Egilsstaðaskóla, mætti á fundinn undir liðum 1-2. Áheyrnarfulltrúar leikskóla, Sigríður Herdís Pálsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Hlín Stefánsdóttir sátu fundinn undir liðum 5-7.

1.Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla

Málsnúmer 201209100Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.Kjarasamningur Félags grunnskólakennara

Málsnúmer 201606021Vakta málsnúmer

Fram kom hjá skólastjóra Egilsstaðaskóla að beinn viðbótarkostnaður ef kennarar þar taka að sér þá gæslu sem þeir nú sinna, og skal skv. nýsamþykktum kjarasamningi greiða sem yfirvinnu, er um 10,5 milljónir. Þessi kostnaður er viðbót við bein reiknuð fjárhagsleg áhrif kjarasamningsins.

Lagt fram til kynningar.

3.Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.

Málsnúmer 201211040Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.Fellaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2015-2016

Málsnúmer 201612025Vakta málsnúmer

Sverrir Gestsson, skólastjóri Fellaskóla, fylgdi eftir sjálfsmatsskýrslu skólans fyrir skólaárið 2015-2016.

Skýrslan verður lögð fyrir skólaráð í janúar nk.

Lagt fram til kynningar.

5.Málefni Skólamötuneytis

Málsnúmer 201412027Vakta málsnúmer

Mál í vinnslu.

6.Eftirlitsskýrsla HAUST vegna mötuneytis Egilsstaðaskóla

Málsnúmer 201611085Vakta málsnúmer

Til kynningar.

7.Ályktun frá leikskólastjórum

Málsnúmer 201612027Vakta málsnúmer

Mál í vinnslu.

8.Fræðslusvið - launaþróun 2016

Málsnúmer 201604040Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

9.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 201108127Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:30.