Fellaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2015-2016

Málsnúmer 201612025

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 243. fundur - 13.12.2016

Sverrir Gestsson, skólastjóri Fellaskóla, fylgdi eftir sjálfsmatsskýrslu skólans fyrir skólaárið 2015-2016.

Skýrslan verður lögð fyrir skólaráð í janúar nk.

Lagt fram til kynningar.