Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
2.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 72
Málsnúmer 1706015F
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2018
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Afrit af eftirlitsskýrslu HAUST lögð fram til kynningar. Málið er nú í ferli hjá HAUST. Bæjarráð tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og bendir á að sýslumannsembættið er leyfisveitandi.
Bæjarráð beinir því til sýslumannsembættisins, að bregðast við ábendingum og upplýsingum um brot á reglum um heimagistingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð lýsinguna. Vakin er athygli á niðurstöðu um matsskyldu í kafla 5.1.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram, fh. sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögur umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð breytinguna og rökstuðning sem þar kemur fram um málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Bæjarráð mælir með því að breytingin verði send Skipulagsstofnun áður en hún er auglýst og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að annast það.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingum.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem veitir jákvæða umsögn, samþykkir bæjarráð erindið.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem veitir jákvæða umsögn, samþykkir bæjarráð erindið.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem veitir jákvæða umsögn, samþykkir bæjarráð erindið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem veitir jákvæða umsögn, samþykkir bæjarráð erindið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa það til úrlausnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
4.Náttúruverndarnefnd - 7
Málsnúmer 1706013F
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð tekur undir með náttúruverndarnefnd og gagnrýnir þann stutta frest sem gefinn var til umsagna, en telur mikilvægt að reynt verði að finna leiðir til að hefta landbrot, sandfok og uppblástur og að stjórnar- og verndaráætlun fyrir svæðið verði kláruð. Jafnframt er tekið undir það álit Umhverfisstofnunar að mikilvægt sé að auka og bæta heilsársumsjón með friðlýstum svæðum á Austurlandi.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð vísar í bókun bæjarstjórnar frá 21. júní sl. um málið
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
5.Fundargerðir framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands 2017
6.Sameiginleg húsnæðisáætlun fyrir Austurland
7.Fasteignafélag Iðavalla 2017
8.Eftirlitsskýrsla vegna kvörtunar/sala gistingar
9.Þjóðvegur 1 í Skriðdal og vegur um Öxi.
Fundi slitið - kl. 11:00.