Eftirlitsskýrsla vegna kvörtunar/sala gistingar

Málsnúmer 201706078

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 72. fundur - 22.06.2017

Afrit af eftirlitsskýrslu HAUST lögð fram til kynningar. Málið er nú í ferli hjá HAUST. Umhverfis- og framkvæmdanefnd bendir á að sýslumannsembættið er leyfisveitandi.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 390. fundur - 26.06.2017

Afgreitt undir lið 2.3 í þessari fundargerð.