Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
2.Fundargerð 845. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
3.Sláturhúsið Menningarsetur ehf. Hluthafafundur
4.Álagning fasteignaskatts á vatnsréttindi Kárahnjúkavirkjunar sem eru í Fljótsdalshéraði.
6.Samningur við Þjónustusamfélagið á Héraði
7.Fundargerð 217. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
8.Kjarasamningar Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
9.Reykjavíkurflugvöllur - framtíðarstaðsetning
Fundi slitið - kl. 11:15.
Einnig kynnti Björn Ingimarsson upplýsingar frá Sambandi sveitarfélaga um ýmsar lykiltölur um leik- og grunnskóla.
Farið yfir grein í gildandi starfsmannastefnu Fljótsdalshéraðs, sem varðar stuðning við líkamsrækt starfsmanna og lagt til að breyta henni þannig að hún hljóði svo:
"Stuðla að hreyfingu og líkamsrækt starfsmanna, með því að greiða árlegan hreyfi- og heilsueflingarstyrk til starfsfólks sveitarfélagsins, samkvæmt nánari reglum þar um".