Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
2.Fundargerð 248. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.Fundargerð 6. fundar framkvæmdaráðs SSA - 15. jan 2019
4.Fundargerð 8. fundar stjórnar SSA - 29. janúar 2019
5.Fundargerð 51. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
6.Aukaársfundur Austurbrúar ses. 19. febrúar 2019
7.Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
8.Samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa
9.Húsnæðisáætlanir sveitafélaga
10.Lögreglustjóraembættið og embætti Sýslumannsins á Austurlandi - Ályktum frá aðalfundi SSA 2018
11.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)
12.Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi
13.Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra)
Fundi slitið - kl. 11:15.
Umsagnir um tækifærisleyfi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs verði veitt umboð til að veita umsagnir um tækifærisleyfi fyrir einstakar skemmtanir og atburði sem fram fara utan veitinga- og gististaða í atvinnuskyni og kalla á eftirlit og/eða löggæslu. sbr.17. gr. laga nr. 85/2007. Umsagnirnar verði veittar fyrir hönd sveitarfélagsins og í umboði bæjarstjórnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.