Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2019

Málsnúmer 201803145

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 88. fundur - 26.03.2018

Fyrir fundinum liggur drög að fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2019. einnig yfirlit launa tímabilið janúar til mars 2018.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 90. fundur - 25.04.2018

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir fjárhagsramma fyrir árið 2019. Jafnframt telur nefndin að gera þurfi greiningu á málaflokknum sorphirða og -förgun til fá betri yfirsýn yfir málaflokkinn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 96. fundur - 29.08.2018

Fyrir fundinum liggja drög að fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2019.

Í vinnslu

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 97. fundur - 12.09.2018

Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur gerð fjárhagsáætlunar fyrir 2019.

Guðlaugur Sæbjörnsson kom á fundinn og kynnti ramma að fjárhagsáætlun 2019 og fór yfir stöðu ársins 2018.

Fjárhagsáætlun 2019 áfram í vinnslu hjá umhverfis- og framkvæmdanefnd.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 98. fundur - 26.09.2018

Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur gerð fjárhagsáætlunar fyrir 2019.

Í vinnslu

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 99. fundur - 10.10.2018

Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur gerð fjárhagsáætlunar fyrir 2019.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 með fyrirvara um hækkun á lið 08210 og 08220, vegna endurskoðunar á gjaldskrá sorphreinsunar og -eyðingar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.