Tjarnarland urðunarstaður 2016

Málsnúmer 201604184

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 52. fundur - 03.08.2016

Í starfsleyfi urðunarstaðarins Tjarnarlandi kemur fram í grein 5.1 að Rekstraraðili skal hafa reglulegt eftirlit með umhverfis- og rekstrarþáttum sem geta valdið mengun eða losun efna út í umhverfið.
Lagt er fram sýnitökur til kynningar.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 55. fundur - 28.09.2016

Í starfsleyfi urðunarstaðarins Tjarnarlandi kemur fram í grein 5.1 að Rekstraraðili skal hafa reglulegt eftirlit með umhverfis- og rekstrarþáttum sem geta valdið mengun eða losun efna út í umhverfið.

Lögð er fram eftirlitsskýrsla vegna sorpurðunarstaðins á Tjarnarlandi á Fljótsdalshéraði, dagsett 23.8.2016 til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 58. fundur - 09.11.2016

Lagt er fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefndina niðurstaða á auglýstu útboði við gerð fráveituskurðar við urðunarstaðinn Tjarnarland.

Alls bárust tvö tilboð í verkið, Jónsmenn ehf og Ylur ehf.
Ylur ehf var með lægra tilboðið og var því tekið.

Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 247. fundur - 16.11.2016

Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 60. fundur - 14.12.2016

Lagt er bréfið Svör við frávikum sem tilgreint eru í eftirlitsskýrslu 2016 til kynningar.

Lagt fram til kynningar.