Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2015

Málsnúmer 201411100

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 9. fundur - 24.11.2014

Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2015 tekin til umræðu og málið að öðru leyti í vinnslu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 10. fundur - 08.12.2014

Fyrir liggur uppkast frá síðasta fundi nefndarinnar um starfsáætlun fyrir 2015. Formanni og starfsmanni falið að vinna endanlega útfærslu áætlunarinnar og leggja fyrir nefndina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 13. fundur - 09.02.2015

Farið yfir drög að starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir árið 2015. Áætlunin verður tekin fyrir á næsta fundi nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 14. fundur - 23.02.2015

Fyrir liggja drög að starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar. Málið var síðast á dagskrá 9. febrúar 2015.

Atvinnu- og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi starfsáætlun með handauppréttingu.