Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2015

Málsnúmer 201411043

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 6. fundur - 12.11.2014

Rædd verkefni fyrir starfsáæltun íþrótta og tómstundanefndar. Stefnt verður að því að ljúka gerð hennar á næsta fundi nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 7. fundur - 14.01.2015

Til umræðu voru áherslur og verkefni á starfsáætlun íþrótta og tómstundanefndar á árinu 2015. Málið verður tekið aftur fyrir á næsta fundi.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 8. fundur - 11.02.2015

Fyrir liggja drög að starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir árið 2015.

Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir fyrirliggjandi starfsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2015.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.