Velja á fulltrúa í Umferðaröryggishóp Fljótsdalshéraðs.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að Árni Kristinsson, Páll Sigvaldason og Ágústa Björnsdóttir verði í Umferðaröryggishópnum og að Skipulags- og byggingarfulltrúi verði starfsmaður hópsins.
Skipan fulltrúa í Umferðaröryggishóp Fljótsdalshéraðs.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð að Árni Kristinsson, Páll Sigvaldason og Ágústa Björnsdóttir verði í Umferðaröryggishópnum og að Skipulags- og byggingarfulltrúi verði starfsmaður hópsins.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til að umferðaröryggishópur og vinna hópsins verði færð undir Umhverfis- og framkvæmdanefnd, fundir vinnuhóps verði því lagðir niður.
Til umræðu er framtíð starfshóps um umferðaröryggismál.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til að umferðaröryggishópurinn verði lagður niður og vinna hópsins verði færð undir Umhverfis- og framkvæmdanefnd.
Til umræðu í umhverfis- og framkvæmdanefnd var framtíð starfshóps um umferðaröryggismál.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að umferðaröryggishópurinn verði lagður niður og vinna hópsins verði færð undir Umhverfis- og framkvæmdanefnd.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að Árni Kristinsson, Páll Sigvaldason og Ágústa Björnsdóttir verði í Umferðaröryggishópnum og að Skipulags- og byggingarfulltrúi verði starfsmaður hópsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.