Fyrir liggja upplýsingar um ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði sem haldin verður á Ísafirði 9.-11. apríl. Þema hennar er Stjórnsýslan og við ? áhrif ungs fólks á stjórnsýsluna. Skráningarfrestur er til 15. mars.
Þeir sem hafa áhuga á að fara á ráðstefnuna senda emil á slaturhusid@egilsstadir.is þannig að hægt sé að ganga frá kostnaði, en Fljótsdalshérað mun sjá um þann aukakostnað sem tilfellur vegna ráðstefnunnar. Starfsmaður ráðsins mun reyna að fá fjarvistir metnar í skólanum, sem ætti að vera auðsótt mál.
Þeir sem hafa áhuga á að fara á ráðstefnuna senda emil á slaturhusid@egilsstadir.is þannig að hægt sé að ganga frá kostnaði, en Fljótsdalshérað mun sjá um þann aukakostnað sem tilfellur vegna ráðstefnunnar. Starfsmaður ráðsins mun reyna að fá fjarvistir metnar í skólanum, sem ætti að vera auðsótt mál.