Frumvarp til laga um loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds)

Málsnúmer 201312025

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 10.12.2013

Frumvarp til laga um loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds)

Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 246. fundur - 11.12.2013

Lagður fram tölvupóstur, dags. 6.des.2013, frá Kristjönu Benediktsdóttur skjalaverði á Alþingi, með beiðni um umsögn við frumvarpi til laga um loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds).

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 65. fundur - 21.01.2014

Frumvarp til laga um loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds)


Málið var á dagskrá nefndarinnar þann 10.12.2013 og var þá lagt fram til kynningar. Einnig var málið tekið fyrir á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 11.12.2013 þar sem það var einnig lagt fram til kynningar. Málinu telst því lokið.