Beiðni um lykiltölur úr aðalskipulagi.

Málsnúmer 201307005

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 99. fundur - 24.07.2013

Erindi dagsett 13.06.2013 þar sem Hlynur Torfi Torfason hjá Skipulagsstofnun, óskar eftir lykiltölum úr aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að taka saman umbeðnar upplýsingar og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 101. fundur - 11.09.2013

Erindi dagsett 13.06.2013 þar sem Hlynur Torfi Torfason hjá Skipulagsstofnun, óskar eftir lykiltölum úr aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs.
Málið var áður á dagskrá 24.7.2013.

Eftirfarand tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að svara erindinu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 183. fundur - 18.09.2013

Afgreiðsla skipulags- og mannvirkjanefndar staðfest.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 103. fundur - 09.10.2013

Erindi dagsett 13.06.2013 þar sem Hlynur Torfi Torfason hjá Skipulagsstofnun, óskar eftir lykiltölum úr aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs.
Málið var áður á dagskrá 11.9.2013. Erindinu hefur verið svarað.

Lagt fram til kynningar.