Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201211107

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 180. fundur - 21.01.2013

Þorbjörn Rúnarsson og Soffía Sigurjónsdóttir munu ásamt fræðslufulltrúa fara yfir fyrirliggjandi drög að forvarnarstefnu. Stefnt er að því að leggja endurskoðuð drög að forvarnarstefnu fram í nefndinni fyrir vorið.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 183. fundur - 11.03.2013

Starfshópnum falið að ljúka vinnunni í ljósi umræðu á fundinum.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 187. fundur - 10.06.2013

Fræðslunefnd felur fræðslufulltrúa að leita eftir umsögnum ábyrgðaraðila í samræmi við fyrirliggjandi drög að forvarnarstefnu. Umsagnir liggi fyrir 1. október nk. og drögin komi til afgreiðslu í nefndinni á fyrri fundi hennar í október.