Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

261. fundur 08. maí 2018 kl. 17:00 - 20:10 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Ágústa Björnsdóttir formaður
  • Hrund Erla Guðmundsdóttir varaformaður
  • Aðalsteinn Ásmundarson aðalmaður
  • Soffía Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúar leikskóla Guðmunda Vala Jónasdóttir, Birna Sigbjörnsdóttir og Freyr Ævarsson sátu fundinn undir liðum 1-6. Áheyrnarfulltrúar tónlistarskóla, Drífa Sigurðardóttir og Margrét Lára Þórarinsdóttir sátu fundinn undir liðum 4-5. Áheyrnarfulltrúar grunnskóla Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir, Þórunn Guðgeirsdóttir og Helena Rós Eínarsdóttir sátu fundinn undir liðum 4-12. Skólastjórar mættu undir þeim liðum sem varða þeirra skóla sérstaklega.

1.Erindi frá leikskólakennurum

Málsnúmer 201804131Vakta málsnúmer

Mál í vinnslu.

2.Hádegishöfði - skóladagatal 2018-2019

Málsnúmer 201804129Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti skóladagatal Hádegishöfða 2018-2019 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.Tjarnarskógur - skóladagatal 2018-2019

Málsnúmer 201804130Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti skóladagatal Tjarnarskógar 2018-2019 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

4.Fræðslusvið - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201804027Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsæætlun 2019 fyrir fræðslusvið. Tillagan byggir á að leikskólagjöld hækki um 2,5% og fæðisgjöld í leikskóla um 3% frá 1. janúar nk. Auk þess að fæðisgjald í grunnskólum hækki í kr. 475 máltíðin og frístund í kr. 260 pr. klukkustund frá sama tíma. Gerð er tillaga um að tónlistarskólagjöld hækki um 5% frá og með skólaárinu 2018-2019.

5.Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201803138Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd lýsir ánægju sinni með fyrirliggjandi drög að æskulýðsstefnu fyrir sveitarfélagið og þakkar vandaða vinnu í þessum mikilvæga málaflokki.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

6.Verkefnið "Bættur námsárangur á Austurlandi" - kynning á stöðu í skólunum, skimanir, úrbætur o.þ.h.

Málsnúmer 201805022Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla

Málsnúmer 201209100Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

8.Skóladagatal Egilsstaðaskóla 2018-2019

Málsnúmer 201805017Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd samþykkir skóladagatal Egilsstaðaskóla 2018-2019.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

9.Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.

Málsnúmer 201211040Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

10.Skóladagatal Fellaskóla 2018-2019

Málsnúmer 201805016Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd samþykkir skóladagatal Fellaskóla 2018-2019.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

11.Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla

Málsnúmer 201305087Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

12.Skóladagatal Brúarásskóla 2018-2019

Málsnúmer 201805018Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd samþykkir skóladagatal Brúarásskóla 2018-2019.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

13.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 201108127Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 20:10.