Fræðslusvið - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201804027

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 261. fundur - 08.05.2018

Fræðslunefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsæætlun 2019 fyrir fræðslusvið. Tillagan byggir á að leikskólagjöld hækki um 2,5% og fæðisgjöld í leikskóla um 3% frá 1. janúar nk. Auk þess að fæðisgjald í grunnskólum hækki í kr. 475 máltíðin og frístund í kr. 260 pr. klukkustund frá sama tíma. Gerð er tillaga um að tónlistarskólagjöld hækki um 5% frá og með skólaárinu 2018-2019.