Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
2.Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 81
Málsnúmer 1906001F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Bæjarráð þakkar ungmennaráði fyrir góðan fund og gott starf sl. tvö ár. Fráfarandi ungmennaráð hefur lagt á sig mikla og góða vinnu við að móta störf ráðsins og efla það á allan hátt.
Bæjarráð hvetur ungmenni í sveitarfélaginu til að gefa kost á sér til starfa í nýju ungmennaráði sem kosið verður í á komandi hausti.
-
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir að vísa erindum úr úrbótagöngu til verkefnastjóra umhverfismála til yfirferðar og fela honum að leggja málin fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd eftir því sem við á.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrir liggja upplýsingar frá Þingfundi ungmenna sem fram fór 16. og 17. júní. Rafael Rökkvi Freysson var fulltrúi ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs á fundinum en að auki voru Elísabeth Anna Gunnarsdóttir og Dagný Erla Gunnarsdóttir fulltrúar Fljótsdalshéraðs á þinginu.
Bæjarráð fagnar þátttöku ungmenna frá Fljótsdalshéraði í þinginu.
-
Bókun fundar
Bæjarráð felur verkefnastjóra íþrótta, tómstunda og forvarna að kynna starfsemi ráðsins í samræmi við það sem fram kemur í bókun ungmennaráðs.
3.Aðalfundur Vísindagarðsins 2019
4.Aðalfundur fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands 2019
5.Ósk um afstöðu til reisingar vindmylla við Lagarfossvirkjun
6.Boð á fund: Fjarheilbrigðisþjónusta í dreifbýli - reynsla Svía og Íslendinga
7.Landshlutaáætlanir í skógrækt og lykilhlutverk sveitarfélaga í loftslagsmálum
8.Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
Fundi slitið - kl. 10:00.
Á þessum fundi fór bæjarráð með fullnaðarafgreiðsluheimild mála samkvæmt umboði bæjarstjórnar.