Atvinnu- og menningarnefnd
1.Hjaltalundur, ástand þaks
2.Úttekt á framboði flugsæta til Austurlands
3.Starfshópur um greiningu tækifæra í náttúruvernd og ferðaþjónustu á Úthéraði
4.Skógargleði í Vallanesi, styrkumsókn
5.Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2020
6.Menningarverðlaun SSA 2019
8.Grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi
9.Tillaga um Atvinnulífssýningu 2020 í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum
10.Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
Fundi slitið - kl. 20:00.
Atvinnu- og menningarnefnd leggur áherslu á að ítarlega sé farið yfir nauðsyn þess að gera við þakið á Hjaltalundi, þar sem úttekt sýnir að það sé lélegt. Nefndin hvetur umhverfis- og framkvæmdanefnd til að taka hugmyndir Hollvinasamtaka Hjaltalundar um framkvæmd verksins til skoðunar
Nefndin vekur athygli á að nú er að fara af stað starfshópur sem hefur það hlutverk að greina tækifæri í náttúruvernd og ferðaþjónustu á Úthéraði. Einnig er vakin athygli á því að á síðasta ári skilaði starfshópur af sér greinargerð um Úthéraðið þar sem frm komu ýmsar hugmyndir um nýtingu hússins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.