- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Málsnúmer 201301103
Málsnúmer 201301104
Halldór kynnti lauslega fyrir fundarmönnum verkefnið Evrópa unga fólksins, þar sem um er að ræða styrkjakerfi sem ungt fólk getur sótt í með hugarefni sín og oft hægt að fá stóra styrki fyrir hin ýmsu verkefni. Halldór mun fara á fund ungmennahúsa á Íslandi en þar verður m.a. námskeið í gerð umsókna. Hann mun geta verið innan handar við umsóknargerð ef slíkt kemur upp.
Málsnúmer 201301105
Nokkur mál voru rædd:
Almennar áætlunarferðir í Stafdal - hvort ekki sé forsenda fyrir að keyra áætlun vegna skíðasvæðisins. Nú er boðið upp á ferðir en þær tengjast aðeins æfingum og kostnaður vegna ferðanna inni í æfingargjaldinu.
Ekki er verið að tala um fríar ferðir heldur geti stálpaðir krakkar sem langar að fara á skíði keypt sér far.
Aðeins bætt í námskeiðaflóruna:
Fleira rætt en ekki skráð.
Næsti fundur ákveðinn 7. febrúar kl.17.00
Fundi slitið - kl. 18:15.
Sigurbjörg Lovísa kom með fyrirspurn fyrir fundinn um hvernig málum yrði háttað með aðstöðu við skautasvell sem komið er við Fagradalsbraut.
Hringt var í Jón ÓIa Benediktsson forsvarsmann skautafélagsins og tjáði hann fundarmönnum að verið væri að vinna í að fá gám eða aðstöðu innanan húss. Skautasvellið væri orðið nokkuð gott og stefndi í frost á næstunni þannig að í nánustu framtíð yrði þetta mál leyst. Einnig talaði Jón Óli um að næsta sumar yrði farið í að finna stað sem myndi að mestu leyti sjá um söfnun vatns og snjós til að skautasvellið myndist með sem minnstri fyrirhöfn. Jafnframt um leið bæta framtíiðaraðstöðu til skautaiðkunar.