Málsnúmer 201302034
Málsnúmer 201304087
Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 16. apríl 2013, frá Félagi íþrótta- æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi, þar sem óskað er eftir að aðalfundur félagsins árið 2014 verði haldinn á Fljótsdalshéraði.
Menningar- og íþróttanefnd samþykkir beiðni félagsins og býður félagið velkomið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Málsnúmer 201304127
Fyrir liggur tölvupóstur dagsettur 21. apríl 2013, frá Ævari Bjarnasyni og Jóhönnu Ástráðsdóttur þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku sonar þeirra, Eysteini Bjarna, í keppni unglingalandsliðs í körfubolta í Svíþjóð í maí.
Menningar- og íþróttanefnd leggur til að styrkja verkefnið um kr. 50.000 sem tekið verði lið 06.89. Nefndin óskar Eysteini Bjarna til hamingju með þennan árangur.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu
Fundi slitið - kl. 20:30.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Fyrir liggja tillögur menningar- og íþróttanefndar vegna starfs- og fjárhagaáætlunar ársins 2014, vegna undirbúnings að gerð rammaáætlunar.
Á fundinn undir þessum lið mættu eftirfarandi forstöðumenn í þessari röð: Hreinn Halldórsson, Unnur B. Karlsdóttir, Halldór Waren og Jóhanna G. Hafliðadóttir.
Áætluninni vísað til bæjarráðs til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.