Fjárhagsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020

Málsnúmer 201908059

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 117. fundur - 28.08.2019

Vinna við fjárhagsáætlun 2020 er að hefjast að nýju.

Í vinnslu

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 118. fundur - 11.09.2019

Framhald á vinnu við fjárhagsáætlun 2020.

Í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 119. fundur - 25.09.2019

Kynning á framkvæmdaáætlun vegna fimleikahúss 2020 - 2021.

Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti minnisblað frá yfimanni eignasjóðs varðandi hvaða framkvæmdir eru framundan í íþróttahúsinu eftir að Höttur hefur afhent fimleikahúsið til Fljótsdalshéraðs.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 120. fundur - 09.10.2019

Framhald á vinnu við fjárhagsáætlun 2020.

Farið yfir viðhald gatna, gangstétta og göngustíga. Yfirmaður eignasjóðs fór yfir stöðu framkvæmda í Heimatúni og íþróttamiðstöð.

Í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 121. fundur - 23.10.2019

Fjárhagsáætlun- Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020.

Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur gerð fjárhagsáætlunar fyrir 2020. Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2020. Vakin er athygli á að gert er ráð fyrir 2,5% hækkun á sorphirðu- og sorpeyðingargjöldum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.