Sumarlokun bæjarskrifstofu

Málsnúmer 201703184

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 381. fundur - 03.04.2017

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að sumarlokun bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs verði með sama móti og undanfarin ár. Að þessu sinni verði lokunin frá og með 24 júlí til og með 4. ágúst.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 428. fundur - 28.05.2018

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að sumarlokun bæjarskrifstofunnar 2018 verði frá og með mánudeginum 23. júlí, til og með föstudeginum 3. ágúst.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 466. fundur - 08.04.2019

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að hefðbundin sumarlokun bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs 2019 verði frá og með mánudeginum 22. júlí og til og með mánudagsins 5. ágúst.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 511. fundur - 27.04.2020

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að skrifstofa Fljótsdalshéraðs verði lokuð frá mánudeginum 20. júlí og til og með föstudeginum 31. júlí.