Til fundar mætti Sigrún Harðardóttir formaður félagsmálanefndar og kynnti starfsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2017. Aðrir sem til máls tóku voru: Stefán Bogi Sveinsson,sem bar fram fyrirspurnir. Sigrún Harðardóttir, sem svaraði fyrirspurnum. Anna Alexandersdóttir og, Stefán Bogi Sveinsson.
Að því búnu var Sigrúnu þökkuð koman og veittar upplýsingar.
Guðmundur Sveinsson Kröyer kynnti starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir árið 2017. Aðrir sem til máls tóku voru: Stefán Bogi Sveinsson, sem bar fram spurningar. Sigrún Blöndal, sem bar fram spurningar og Guðmundur Sveinsson Kröyer, sem svaraði fyrirspurnum.
Lögð fram frumdrög að starfsáætlun bæjarráðs vegna málaflokks 21, Sameiginlegur kostnaður. Búið er að uppfæra allar kostnaðartölur í skjalinu miðað við uppgjör síðasta árs og fjárhagsáætlun 2017. Einnig búið að gera tillögur að texta.
Samþykkt að fresta liðnum til næsta fundar bæjarráðs.
1) Adda Birna Hjálmarsdóttir kynnti starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar. Aðrir sem til máls tóku voru: Stefán Bogi Sveinsson, sem bar fram fyrirspurn og Adda Birna Hjálmarsdóttir, sem svaraði fyrirspurn.
3) Árni Kristinsson kynnti starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar. Aðrir sem til máls tóku voru í þessari röð: Guðmundur Sveinsson Kröyer, sem bar fram fyrirspurnir. Sigrún Blöndal, sem bar fram fyrirspurnir. Stefán Bogi Sveinsson, sem bar fram fyrirspurnir. Árni Kristinsson, sem svaraði fyrirspurnum. Anna Alexandersdóttir, sem ræddi framkvæmdaáætlun sveitarfélagsins og Stefán Bogi Sveinsson, sem ræddi starfsáætlunina.
Lögð fram drög að starfsáætlun bæjarráðs, en umfjöllun var frestað á síðasta fundi. Farið yfir nokkra liði og ákveðið að bæta við völdum upplýsingum. Málinu vísað til næsta fundar.
Aðrir sem til máls tóku voru: Stefán Bogi Sveinsson,sem bar fram fyrirspurnir. Sigrún Harðardóttir, sem svaraði fyrirspurnum. Anna Alexandersdóttir og, Stefán Bogi Sveinsson.
Að því búnu var Sigrúnu þökkuð koman og veittar upplýsingar.