Farið yfir samantekt um virkjanakosti sem Erla Þorgeirsdóttir frá Orkustofnun kynnti bæjarfulltrúum sl. miðvikudag. Að lokinni nokkurri umræðu um málið var umfjöllun frestað til næsta fundar bæjarráðs.
Bæjarráð lýsir yfir vilja til samstarfs við Orkustofnun um frumathuganir á smávirkjanakostum í sveitarfélaginu. Samþykkt að sveitarfélagið auglýsi eftir hugmyndum að slíkum virkjanakostum, sem teknir veði til skoðunar í samstarfi við viðkomandi landeigendur.
Að lokinni nokkurri umræðu um málið var umfjöllun frestað til næsta fundar bæjarráðs.