Kynning á hlutverki ungmennaráðs

Málsnúmer 201610001

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 52. fundur - 13.10.2016

Óðinn Gunnar fór yfir hlutverk ráðsins og svaraði spurningum um það.

Ungmennaráð leggur til að fastur fundartími ráðsins verði kl. 16.30 fyrsta fimmtudag í mánuði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 245. fundur - 19.10.2016

Fram kemur í fundargerð ungmennaráðs að fastur fundartími ráðsins í vetur verði kl. 16.30 fyrsta fimmtudag í mánuði.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 60. fundur - 28.09.2017

Starfsmaður Ungmennaráðs fór yfir hlutverk ráðsins skv. samþykktum Ungmennaráðs og svaraði spurningum um það.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 82. fundur - 03.10.2019

Formaður Ungmennaráðs fór yfir hlutverk ráðsins skv. samþykktum Ungmennaráðs.