Skólaakstur 2016-2017

Málsnúmer 201609036

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 238. fundur - 13.09.2016

Fræðslustjóri fór yfir framkvæmd skólaaksturs í upphafi skólaárs en skólaakstur byggir nú á nýgerðum samningum á grundvelli útboðs. Rætt um hugsanleg viðbrögð við þeim erindum sem borist hafa.

Mál í vinnslu.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 240. fundur - 11.10.2016

Umræður um skipulag skólaaksturs skólaárið 2016-2017.

Fræðslustjóra falið að ljúka afgreiðslu útistandandi mála á sem hagkvæmastan hátt, en ítrekað að afgreiðsla getur aðeins tekið til yfirstandandi skólaárs.

Samþykkt með 4 atkvæðum, 1 sat hjá (AÁ).

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 245. fundur - 19.10.2016

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.