Reglur leikskóla Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201605124

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 242. fundur - 22.11.2016

Farið yfir fyrirliggjandi drög að reglum leikskóla Fljótsdalshéraðs.

Fræðslunefnd samþykkir reglurnar eins og þær liggja nú fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 248. fundur - 07.12.2016

Í fræðslunefnd var farið yfir fyrirliggjandi drög að reglum leikskóla Fljótsdalshéraðs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögur fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn reglurnar eins og þær liggja nú fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.