Lagt er fram erindi NAUST dags. 9.maí 2016, Átak í að fjarlægja ónýtar girðingar á Austurlandi. Sóst er eftir samstarfi við sveitarfélagið sem felst upplýsingagjöf og aðstoð við að fjarlægja ónýtar girðingar. Að landeigendum sé boðin aðstoð við verkið á tilteknum dögum eða tímabili yfir sumarið, sjá meðfylgjandi erindi.
Freyr Ævarsson situr við afgreiðslu þessa erindis.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur vel í erindi NAUST og felur verkefnisstjóra umhverfismála ásamt forstöðumanni þjónustumiðstöðvar erindið til úrvinnslu.
Lagt er fram erindi NAUST dags. 9. maí 2016, Átak í að fjarlægja ónýtar girðingar á Austurlandi. Sóst er eftir samstarfi við sveitarfélagið sem felst í upplýsingagjöf og aðstoð við að fjarlægja ónýtar girðingar. Að landeigendum sé boðin aðstoð við verkið á tilteknum dögum eða tímabili yfir sumarið. Frekari útfærsla kemur fram í meðfylgjandi erindi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar tekur bæjarstjórn vel í erindi NAUST og felur verkefnisstjóra umhverfismála ásamt forstöðumanni þjónustumiðstöðvar erindið til úrvinnslu.
Lagt er fyrir bréf NAUST þar sem óskað er eftir upplýsingar um átak í hreinsun ónýtra girðinga, árangur og áframhald.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur verkefnisstjóra Umhverfismála að koma upplýsingunum um framvindu verksins á NAUST. Jafnframt að hefja undirbúning að átaki um hreinsun brotajárns í sveitarfélaginu og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.
Sóst er eftir samstarfi við sveitarfélagið sem felst upplýsingagjöf og aðstoð við að fjarlægja ónýtar girðingar. Að landeigendum sé boðin aðstoð við verkið á tilteknum dögum eða tímabili yfir sumarið, sjá meðfylgjandi erindi.
Freyr Ævarsson situr við afgreiðslu þessa erindis.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur vel í erindi NAUST og felur verkefnisstjóra umhverfismála ásamt forstöðumanni þjónustumiðstöðvar erindið til úrvinnslu.
Samþykkt samhljóða.