Beiðni um styrk vegna æskulýðsstarfsemi Freyfaxa

Málsnúmer 201604165

Íþrótta- og tómstundanefnd - 21. fundur - 25.05.2016

Fyrir liggur styrkumsókn frá Freyfaxa vegna æskulýðsstarfsemi félagsins. Einnig starfsskýrsla æskulýðsnefndar fyrir árið 2015.

Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að Freyfaxi verði styrkur um kr. 120.000 vegna æskulýðsstarfsemi sem tekið verði af lið 0689.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 239. fundur - 01.06.2016

Fyrir liggur styrkumsókn frá Freyfaxa vegna æskulýðsstarfsemi félagsins. Einnig starfsskýrsla æskulýðsnefndar fyrir árið 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að Freyfaxi verði styrktur um kr. 120.000 vegna æskulýðsstarfsemi sem tekið verði af lið 0689.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 31. fundur - 24.05.2017

Fyrir liggur beiðni um styrk vegna æskulýðsstarfsemi Freyfaxa ásamt starfsskýrslu æskulýðsnefndar fyrir 2016.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að Freyfaxi verði styrkur um kr. 150.000 vegna æskulýðsstarfsemi sem tekið verði af lið 0689.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 40. fundur - 04.04.2018

Fyrir liggur styrkbeiðni vegna æskulýðsstarfsemi Freyfaxa ásamt starfsskýrslu æskulýðsnefndar félagsins fyrir árið 2017.

Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að Freyfaxi verði styrkur um kr. 150.000 vegna æskulýðsstarfsemi sem tekið verði af lið 0689.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.