Fyrir liggur beiðni um styrk, frá undirbúningshópi, til að halda hjólreiðakeppnina Tour de Ormurinn 2016.
Íþrótta og tómstundanefnd tekur vel í erindið en óskar eftir kostnaðar- og fjármögnunaráætlun fyrir verkefnið, samkvæmt umsóknareyðublaði á heimasíðu sveitarfélagsins. Málið verður tekið fyrir þegar áætlunin hefur borist.
Fyrir liggur beiðni um styrk, frá undirbúningshópi, til að halda hjólreiðakeppnina Tour de Ormurinn 2016. Málið var áður á dagskrá nefndarinnar 30. mars 2016.
Íþrótta og tómstundanefnd leggur til að verkefnið verði styrkt um kr. 150.000 sem verði tekið af lið 0689.
Fyrir liggur beiðni um styrk, frá undirbúningshópi, til að halda hjólreiðakeppnina Tour de Ormurinn 2016. Málið var áður á dagskrá nefndarinnar 30. mars 2016.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að verkefnið verði styrkt um kr. 150.000 sem verði tekið af lið 0689.
Íþrótta og tómstundanefnd tekur vel í erindið en óskar eftir kostnaðar- og fjármögnunaráætlun fyrir verkefnið, samkvæmt umsóknareyðublaði á heimasíðu sveitarfélagsins. Málið verður tekið fyrir þegar áætlunin hefur borist.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.