Styrkbeiðni Krabbameinsfélags Austurlands

Málsnúmer 201601145

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 326. fundur - 18.01.2016

Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til félagsmálanefndar til umfjöllunar.

Félagsmálanefnd - 141. fundur - 27.01.2016

Styrkbeiðni Krabbameinsfélags Austurlands tekin til umfjöllunar og synjað.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 231. fundur - 03.02.2016

Vísað til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 329. fundur - 08.02.2016

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Bæjarráð samþykkir að veita Krabbameinsfélagi Austurlands styrk að þessu sinni að upphæð kr. 150.000 og verði fjarmagnið fært á lið 21-62.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 232. fundur - 17.02.2016

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að veita Krabbameinsfélagi Austurlands styrk að þessu sinni, að upphæð kr. 150.000 og verður fjármagnið tekið af lið 21-62.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.