Farið yfir skilgreiningu á þeim akstursleiðum sem á að bjóða út í því útboði sem er fyrihugað á skólaakstri. Miðað verði við að skólaakstur verði í hverfisskóla.
Fræðslunefnd leggur til að akstursleiðin Egilstaðir - Brúarás verði áfram skilgreind sem almenningssamgöngur.
Farið yfir skilgreiningu á þeim akstursleiðum sem á að bjóða út í því útboði sem er fyrirhugað á skólaakstri. Miðað verði við að skólaakstur verði í hverfisskóla.
Eftirfarandi tillaga lög fram: Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn að akstursleiðin Egilsstaðir - Brúarás verði áfram skilgreind sem almenningssamgöngur.
Samþykkt með 6 atkv. meirihluta, en 3 fulltrúar minnihluta sátu hjá.
Stefán Bogi Sveinsson, gerði grein fyrir atkvæði sínu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með fræðslunefnd og samþykkir fyrir sitt leyti þann hluta útboðs-og verklýsingarinnar sem fjalla um skólaakstur í fyrirliggjandi gögnum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.