Fyrir liggja gögn og niðurstöður Forvarnadagsins sem haldinn var á vegum ungmennaráðs í maí síðast liðinn.
Íþrótta og tómstundanefnd lýsir yfir ánægju með forvarnadaginn og þá vinnu sem fram fór á honum. Þá hvetur nefndin tómstunda- og forvarnafulltrúa og forstöðumann félagsmiðstöðvar til að vinna áfram með niðurstöðurnar og nýta þær til frekara tómstunda- og forvarnastarfs.
Fyrir liggja gögn og niðurstöður Forvarnadagsins sem haldinn var á vegum ungmennaráðs í maí síðast liðinn.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með íþrótta- og tómstundanefnd og lýsir yfir ánægju með forvarnadaginn og þá vinnu sem fram fór á honum. Þá hvetur bæjarstjórn tómstunda- og forvarnafulltrúa og forstöðumann félagsmiðstöðvar til að vinna áfram með niðurstöðurnar og nýta þær til frekara tómstunda- og forvarnastarfs.
Íþrótta og tómstundanefnd lýsir yfir ánægju með forvarnadaginn og þá vinnu sem fram fór á honum. Þá hvetur nefndin tómstunda- og forvarnafulltrúa og forstöðumann félagsmiðstöðvar til að vinna áfram með niðurstöðurnar og nýta þær til frekara tómstunda- og forvarnastarfs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.