Brúarásskóli - frumfjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201505036

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 216. fundur - 12.05.2015

Skólastjóri kynnti tillögu að frumfjárhagsáætlun Brúarásskóla 2016. Í ljósi hækkaðs orkukostnaðar minnir nefndin á fyrri umræðu um að skoðað verði hvort ekki sé hagstætt að koma upp öðrum valkostum vegna húshitunar. Fræðslunefnd mun afgreiða fjárhagsáætlun Brúarásskóla með heildaráætlun fræðslunefndar.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 218. fundur - 09.06.2015

Lögð fram tillaga að frumfjárhagsáætlun Brúarásskóla fyrir árið 2016. Tillagan samþykkt samhljóða með handauppréttingu. Áætluninni vísað til bæjarráðs sem hluta heildaráætlunar fræðslusviðs.