Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026

Málsnúmer 201504110

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 24. fundur - 13.05.2015

Fyrir liggur til umsagnar tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026, 689. mál. Þess er óskað að umsögn berist fyrir 7.maí nk.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Þar sem landbúnaður er ein af mikilvægustu stoðum samfélagsins, þá telur nefndin að hann hafi ekki nægjanlegt vægi í tillögunni og bendir á umsagnir Bændasamtaka Íslands og Landssamband Sauðfjárbænda þar um.

Að öðru leyti tekur nefndin undir umsögn Sambands Íslenskra sveitarfélaga um tillöguna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 217. fundur - 20.05.2015

Fyrir liggur til umsagnar tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026, 689. mál. Þess er óskað að umsögn berist fyrir 7. maí nk.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Þar sem landbúnaður er ein af mikilvægustu stoðum samfélagsins, þá tekur bæjarstjórn undir með umhverfis og framkvæmdanefnd og telur að hann hafi ekki nægjanlegt vægi í tillögunni og bendir á umsagnir Bændasamtaka Íslands og Landssamband sauðfjárbænda þar um.
Að öðru leyti er tekið undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um tillöguna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 32. fundur - 28.09.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 23.09.2015 þar sem Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um tillögu til þingsáliktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026, 101. mál.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd ítrekar bókun nefndarinnar frá 13.05.2015 sem hljóðar svo: "Þar sem landbúnaður er ein af mikilvægustu stoðum samfélagsins, þá telur nefndin að hann hafi ekki nægjanlegt vægi í tillögunni og bendir á umsagnir Bændasamtaka Íslands og Landssamband Sauðfjárbænda þar um."

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 224. fundur - 07.10.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 23.09. 2015 þar sem Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026, 101. mál.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd, sem ítrekar bókun nefndarinnar frá 13.05.2015 sem hljóðar svo: "Þar sem landbúnaður er ein af mikilvægustu stoðum samfélagsins, þá telur nefndin að hann hafi ekki nægjanlegt vægi í tillögunni og bendir á umsagnir Bændasamtaka Íslands og Landssamband sauðfjárbænda þar um."

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.