Starfsáætlun Fræðslusviðs 2015

Málsnúmer 201502132

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 213. fundur - 24.02.2015

Málið verður tekið til afgreiðslu á næsta fundi nefndarinnar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 215. fundur - 15.04.2015

Á fundinn mætti Davíð Þór Sigurðarson formaður fræðslunefndar sem kynnti starfsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2015.

Starfsáætlunin lögð fram að öðru leyti.