Erindi dagsett 31.01.2015 þar sem Ásta Sigfúsdóttir kt.030151-2599 og Kjartan Birgir Reynisson kt.040452-4359 óska eftir að leita samninga við sveitarfélagið um kaup og ráðgjöf varðandi sumarblóm og umhirðu.
Esther vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.
Eftirfarandi tillaga lög fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur jákvætt í erindið og felur starfsmanni að kalla eftir hugmyndum bréfritara um verð, fyrirkomulag og vinnutilhögun.
Erindi dagsett 31.01. 2015 þar sem Ásta Sigfúsdóttir kt. 030151-2599 og Kjartan Birgir Reynisson kt. 040452-4359 óska eftir að leita samninga við sveitarfélagið um kaup og ráðgjöf varðandi sumarblóm og umhirðu.
Eftirfarandi tillaga lög fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar tekur bæjarstjórn jákvætt í erindið og felur starfsmanni að auglýsa og kalla eftir hugmyndum áhugasamra aðila um verð, fyrirkomulag og vinnutilhögun.
Erindi dagsett 31.01.2015 þar sem Ásta Sigfúsdóttir kt.030151-2599 og Kjartan Birgir Reynisson kt.040452-4359 óska eftir að leita samninga við sveitarfélagið um kaup og ráðgjöf varðandi sumarblóm og umhirðu. Málið var áður á dagskrá 11.02.2015. Fyrir liggja tilboð frá tveimur aðilum.
Esther Kjartansdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að ganga til samninga við Ástu Sigfúsdóttur og Kjartan Reynisson. Nefndin samþykkir að fela starfsmanni að gera drög að samningi og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.
Erindi dagsett 31.01. 2015 þar sem Ásta Sigfúsdóttir kt. 030151-2599 og Kjartan Birgir Reynisson kt. 040452-4359 óska eftir að leita samninga við sveitarfélagið um kaup og ráðgjöf varðandi sumarblóm og umhirðu. Málið var áður á dagskrá 11.02. 2015. Fyrir liggja tilboð frá tveimur aðilum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að ganga til samninga við Ástu Sigfúsdóttur og Kjartan Reynisson. Bæjarstjórn samþykkir að fela starfsmanni umhverfis- og framkvæmdanefndar að gera drög að samningi og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.
Esther vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.
Eftirfarandi tillaga lög fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur jákvætt í erindið og felur starfsmanni að kalla eftir hugmyndum bréfritara um verð, fyrirkomulag og vinnutilhögun.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.