Viðhaldsverkefni fasteigna 2015

Málsnúmer 201501259

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 15. fundur - 28.01.2015

Lagður er fram verkefnalisti á vinnslustigi fyrir fasteignir sveitarfélagsins.

Málið er í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 16. fundur - 11.02.2015

Lagður er fram verkefnalisti á vinnslustigi fyrir fasteignir sveitarfélagsins. Málið var áður á dagskrá 28.01.2015
Umsjónamaður fasteigna kynnti viðhaldsverkefnin.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar umsjónarmanni kynninguna.
Að öðru leyti er málið í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 19. fundur - 11.03.2015

Lagður er fram verkefnalisti á vinnslustigi fyrir fasteignir sveitarfélagsins. Málið var áður á dagskrá 25.02.2015
Umsjónamaður fasteigna kynnti viðhaldsverkefnin.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar umsjónamanni fyrir upplýsingarnar. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.