Námskeið fyrir skólanefndir

Málsnúmer 201501058

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 211. fundur - 13.01.2015

Fulltrúar í fræðslunefnd munu sitja námskeiðið.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 209. fundur - 21.01.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn hvetur fulltrúa í fræðslunefnd og aðra þá sem um þessi mál fjala til að sitja umrætt námskeið, en það hefur verið boðað 22. febrúar nk.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 212. fundur - 27.01.2015

Fyrirhuguðu námskeiði hefur verið frestað til 21. febrúar nk. Hvatt til að sem flestir mæti.