Skjalavarsla í leik- og grunnskólum

Málsnúmer 201501053

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 211. fundur - 13.01.2015

Fræðslufulltrúi kynnti erindið og vísaði til námskeiða sem haldin hafa verið um skyldur skólanna hvað varðar meðferð og skil á gögnum til Héraðsskjalasafns. Fræðslunefnd fer þess á leit að fundir skólastjórnenda fjalli um málið og geri tillögu um næstu skref.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 214. fundur - 25.03.2015

Fræðslunefnd felur grunnskólastjórum að vinna sameiginlega skjalavistunaráætlun fyrir skólana sem verði lögð fyrir fræðsluefnd til samþykktar í vor. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.