Hraðatakmörkun á Eiðum

Málsnúmer 201501051

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 14. fundur - 15.01.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 25.11.2014 þar sem Kristmundur Magnússon kt.010979-4719 gerir athugasemd við hraðakstur í gegn um þéttbýlið á Eiðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vísa málinu til umferðaröryggishóps.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Vinnuhópur um umferðaröryggismál - 8. fundur - 26.03.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 25.11.2014 þar sem Kristmundur Magnússon kt.010979-4719 gerir athugasemd við hraðakstur í gegn um þéttbýlið á Eiðum. Erindinu vísað frá umhverfis- og framkvæmdanefnd 15.01.2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Vinnuhópurinn samþykkir að erindið verði sent Vegagerðinni til úrlausnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.