Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2014

Málsnúmer 201410143

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 273. fundur - 10.11.2014

Lagt fram fundarboð aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands.

Bæjarráð samþykkir að fela Birni Ingimarssyni umboð til að fara með atkvæði Fljótsdalshéraðs á aðalfundinum. Varamaður hans verður Stefán Bragason.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 207. fundur - 19.11.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fela Birni Ingimarssyni umboð til að fara með atkvæði Fljótsdalshéraðs á aðalfundinum. Varamaður hans verður Stefán Bragason.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 276. fundur - 01.12.2014

Fundargerð aðalfundar 21. nóvember 2014 lögð fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 208. fundur - 03.12.2014

Fundargerðin lögð fram til kynningar.