Kynning á samþykktum ungmennaráðs

Málsnúmer 201410137

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 42. fundur - 29.10.2014

Björn Ingimarsson sat fundinn undir þessum lið og bauð ráðsmenn velkomna til starfa.
Óðinn Gunnar fór yfir samþykktir fyrir ungmennaráð.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 60. fundur - 28.09.2017

Starfsmaður Ungmennaráðs fór yfir samþykktir fyrir Ungmennaráð.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 82. fundur - 03.10.2019

Starfsmaður Ungmennaráðs fór yfir samþykktir fyrir ungmennaráð Fljótsdalshéraðs.